Sólrún Diego hætt á Snapchat

Samfélagsmiðlastjarnan Sólrún Diego.

Þrifsnapparinn Sólrún Diego er hætt á Snapchat en hún greindi fylgjendum sínum frá þessu á miðlinum fyrir stundu og DV.is  greindi fyrst frá.

Sólrún vakti fyrst athygli fyrir að sýna þrifráð á Snapchat og hafa tugþúsundir Íslendinga fylgst með henni í nokkur ár.

„Ég ætla að loka þessum miðli,“ segir Sólrún á Snapchat.

„Ég hef átt yndislegan tíma á þessum miðli. Hann hefur leyft mér að fá alls konar tækifæri,“ segir Sólrún sem ætlar meira að snúa sér að Instagram núna.

 

 

 

Samherji Alfreðs rekinn eftir partýstand

Mynd með færslu

 

Þýska úrvalsdeildarliðið Augsburg, hvar Alfreð Finnbogason leikur listir sínar, rak í gær brasilíska sóknarmanninn Caiuby. Caiuby hefur ítrekar mætt of seint á æfingar, skrópað og verið með vesen utanvallar.

Caiuby mætti ekki til æfinga hjá Augsburg að loknu vetrarfríi þýska fótboltans og bar þar við persónulegum ástæðum en skýrði það ekkert nánar.

Loks þegar hann skilaði sér aftur, 22 dögum of seint, þá var það ekki til að mæta á æfingar heldur til að mæta beint í partí. Þar birti hann fjölmargar myndir af sér um helgina.

Það var dropinn sem fyllti mælinn hjá forráðamönnum Augsburgar. Stefan Reuter, framkvæmdastjóri félagsins, kallaði Caiuby á fund í gær og rifti þar samningi hans.

Vesenið nú er ekki hið fyrsta á Caiuby. Haustið tók hann lest frá München til Augsburgar án þess að borga. Fyrir það fékk hann 22 þúsund evru sekt hjá þýskum dómstóli. Miðinn hefði kostað 25 evrur. Ári áður hafði hann ráðist á stuðningsmann liðsins í miðbæ Augsburgar.

Caiuby Fransisco da Silva er þrítugur og hefur leikið með Augsburg frá 2014. Áður var hann hjá Ingolstadt og Wolfsburg en hann hefur leikið í Þýskalandi frá 2008. Í 14 leikjum í vetur hefur hann skorað eitt mark og lagt upp annað.

Bluetooth Earbuds

 

 

 • Brand Name:DROUPNIR
 • Plug Type:Wireless
 • Function:For Mobile Phone,For Internet Bar,for Video Game,Monitor Headphone,HiFi Headphone,For iPod,Sport,Common Headphone
 • Wireless Type:Bluetooth
 • Connectors:None
 • Waterproof:No
 • Communication:Wireless
 • Active Noise-Cancellation:Yes
 • Support Memory Card:No
 • Is wireless:Yes
 • Support APP:No
 • Style:Ear Hook
 • Line Length:None
 • With Microphone:Yes
 • Resistance:32Ω
 • Support Apt-x:No
 • Model Number:i7s
 • Volume Control:Yes
 • Sensitivity:121±3dB
 • Frequency Response Range:20-20000Hz
 • Vocalism Principle:Dynamic
 • Control Button:Yes

 

 

Apple lokar FaceTime þar sem hægt var að hlusta í gegnum síma annarra

Myndaniðurstaða fyrir FaceTime

 

Starfsmenn Apple hafa lokað á hópsamtöl FaceTime í Apple símum og tækjum eftir að galli var opinberaður sem gerði fólki kleift að hlusta og jafnvel horfa á aðila, jafnvel þó viðkomandi hafi ekki svarað samtalsbeiðninni. Til stendur að loka á gallann í vikunni en þar til verður Group FaceTime ekki virkt. Nánar tiltekið virkaði gallinn á þann veg að hægt var að hringja í einhvern í gegnum Group FaceTime og plata forritið til að kveikja á myndavél og hljóðnema þess sem verið var að hringja í áður en viðkomandi svaraði.

Sjá má á Vef Apple að Group FaceTime sé lokað tímabundið.

 

Til stendur að loka á gallann í vikunni en þar til verður Group FaceTime ekki virkt.

 

https://www.Apple.com