Spennustig
Sálrænt spennustig íþróttamanns. innri spenna sem hann á við að búa í keppni. mikil áhrif á afrek hans.
spennan leiðir til líkamlegra breytinga. t,d, hjartsláttur, blóðþrýstingur og öndun.
Frumspenna
maður með háa frumspennu er talinn taugaóstyrkur
stendur sig vel á æfingum en ekki í keppni
lá frumspenna leiðir til lélegra afkasta á æfingum og góð afkasta í keppni
Spennuþol
Mikilvægur þáttur í sálrænum undirbúningi undir keppni er svonefnd spennujöfnun.Einstaka íþróttagreinar þola og krefjast hárrar spennu hjá iðkandanum. Það sem telst æskileg spenna í einni grein getur reynst of há spenna fyrir aðra og of lág fyrir þá þriðju.
tæknilegar greinar sem krefjast hraða og styrk þola háa spennu.
flóknari íþróttir sem gera ekki kröfu um krafta hafa lægra spennuþol.
Spennuaukning
einn aðalþáttur í keppnisundirbúningi er að aðlaga spennustigið í samræmi við íþróttina, þess vegna er mikilvæg fyrir þjálfarann að þekkja íþróttina vel.
Tvær leiðir við sálrænan keppnisundirbúning
1. hækka spennu meðan á þjálfun stendur
2. lækka/auka spennu í sjálfri keppninni.
Spennustilling
Á síðustu árum og áratugum hafa menn gert sér æ betri grein fyrir því að aðstæður við þjálfun geta verið gjörólíkar keppnisaðstæðum
Skilgreindur ótti
Ótti við ákveðið atferli eða ákveðnar aðstæður hefur í för með sér innri spennu hjá einstaklingum.
einstaklingurinn tengir svo innri spennuna í ótta við ákvðin atferli í keppninni. eins og rásskot eða klíð frá áhorfendum.
Hjöðnun skilyrða
því oftar sem gert er íþróttina við öruggar aðstæður mun óttinn smá saman hjaðna
Félagsleg örvun – hvatning
Áhorfendur hækka oft spennustig einstakling sem tekur þátt í keppni
þess vegna er gott að hafa áhorfendur í þjálfun til að venja leikmenn við keppnisspennu.
eða jafnvel bara spila upptöku frá áhorfendum í keppni
Eftirvænting
Óvænt eða ófyrirséð atvik valda öryggis- og jafnvægisleysi á tilfinngarsviðinu og mikla spennu hjá íþróttamanninum.