Uppskrift

Pizza með forsteiktu beikoni og rjómaosti

 • 1 pizzadeig
 • 1 skammtur pizzasósa (mér finnst gott að nota tómata passata)
 • Rifinn ostur
 • 100 g forsteikt beikon
 • Rauð paprika, smátt skorin
 • Hreinn rjómaostur, magn eftir smekk
 • Salt og nýmalaður pipar
 • Fersk basilíka

Aðferð:

 1. Fletjið út pizzadeigið og leggið á pappírsklædda ofnplötu.
 2. Smyrjið botninn með sósunni og dreifið rifnum osti yfir.
 3. Steikið beikon og þerrið á eldhúspappír, raðið því á pizzuna og dreifið paprikunni yfir.
 4. Setjið nokkrar matskeiðar af rjómaosti á pizzuna og verið ekkert að spara hann. Bakið við 220°C í 10 – 12 mínútur. ! Ofnar eru auðvitað misjafnir og það gæti verið að þið þurfið að baka hana lengur en pizzan er klár þegar pizzan er gullinbrún.
 5. Þegar pizzan er komin út úr ofninum er gott að setja nokkur fersk basilíkulauf yfir.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: